• guesthouse - skeið lodge

prev next

Gistihúsin okkar voru upphaflega útihús - fjós, hlaða og fjárhús, en eru semsagt í dag gistiaðstaða fyrir hópa og einstaklinga. Samt köllum við hópaðstöðuna ennþá "fjós" og setustofan, sem er fyrir alla, er ennþá kölluð "hlaða". Svo tölum við um stúdíóíbúðina, þar sem einu sinni var útihús kálfanna, svo skinnaverkstæði, en er í dag lítil íbúð með tveimur tveggjamanna herbergjum, einu herbergi sem er blanda af setu- og borðstofu með eldunaraðstöðu og síðan rúmgott baðherbergi. Í báðum húsnæðum er netsamband og farsímasamband.

Verðlisti

Frítt fyrir börn 0-2 ára og 3-12 ára 50 % (það gildir ekki fyrir fjölskylduherbergið) Gistináttaskattur (GSK) er ekki innífalinn. GSK er 300,- ISK á eininginn/ nóttina og bættist á samtalsverð. Uppbúin rúm með eða án máltið eru hægt að bóka með og frá 2 nættur ef það eru minna en 10 menn bókuð.

6.000,- ISK uppbúið rúm, verð fyrir nóttina á mann
7.000,- ISK uppbúið rúm með morgunverði, verð fyrir nóttina á mann
5.000,- ISK svefnpokapláss , verð fyrir nóttina á mann
10.000,- ISK/ 15.000,- ISK svefnpokapláss/ B & B, verð fyrir fjölskylduherbergi fyrir 2 fullorðna + 1 barn 0-12 ára gamalt, bætist 1.000,- ISK 8,- € á auka barn 3-12 ára gamalt, en þá er frítt fyrir 0-2 ára

Hægt er að fá hóptilboð fyrir kvöldverð/ kaffi/nestipakka.

Svo er hægt að leigja bæði húsnæðin og tjaldsvæðið = "fjósið & hlöðuna" + stúdíóíbúðina + tjaldsvæðið fyrir hópa; til dæmis fyrir ættarmót, óvissuferðir saumaklúbba, árshátíðir.... og má velja að panta mat hjá okkur eða sjá sjálf um máltíðirnar.

Camping allt ár í kring á meðan veður leyfir: Í tjaldi 1.200,- ISK fyrir nóttina á mann, innífalin sturtu-, klósettaðstaða og netsamband. Húsbíll & Co kosta 2.000,- kr fyrir nóttina á mann, innífalin sturtu-, klósettaðstaða og netsamband.
Ef laust er, þá má nota eldhúsið fyrir aukalega 300,- ISK fyrir nóttina á mann. Það er einfalt tunnugrill á staðnum. Gestirnir hafa aðgang að ferskum kryddum úr gróðurhúsinu okkar:-)

Gufubað: 500,- ISK á mann, hægt að leiga handklæða á aukalega 500,- ISK þvottavélar- og þurrkaranotkun (vistvænt þvottaefni innífalið): 500,- ISK hálf hlaðin vél, 1.000,- ISK full hlaðin vél.

Cancellation terms:

Cancellation of a confirmed booking: 20 % of the total price.
Cancellation 8 weeks or less before the arrival day: 50 % of the total price.
A so called no-show or a cancellation on the arrival day: 100 % of the total price.

Vinsamlegast hafa samband í síma 466 1636 eða senda á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. .

Contact

Skeið Lodge
621 Dalvík
Iceland
++ 354 4661636
++ 354 8667036

The Location

Guesthouse Skeid is a family-friendly lodging located off the beaten path in an idyllic valley on the Trollpeninsula.

Look where!

Quick Contact

Guesthouse Skeið 621 Dalvík - Iceland
++354 4661636
++354 8667036

Mail us

Social Media

You can find us on Facebook & Twitter.
Follow the Link, come & visit us there, and give us a like...

Visit us